LEVEL 10 Venjukerfið©️

Hver dagur er meistaradagur!

IMG_4467-726x545.jpg

í LEVEL 10 klúbbunum höfum við þróað kerfi sem heldur utan um og styður við nýjar lykilvenjur.

Við köllum þetta LEVEL 10 venjukerfi!

Það tekur aðeins 5 mín/dag að stilla venjurnar í venjukerfinu á hugarfar sigurvegarans, með áherslu á holla næringu og síðan setja inn hreyfingu og svefn. Hver dagur verður meistaradagur!

Það þarf ekki marga svona daga í röð til að orkan, árangurinn og líðanin breytist til hins betra.

Venjukerfin er hægt að nálgast hjá leiðbeinendum í klúbbunum.