Að læra að byggja klúbba og skapa jákvætt umhverfi  fyrir gott fólk í áskorandi aðstæðum

Heilsuklúbbur/Level 10 klúbbur er tilraun til að skapa „sjálfbæra heilsu“, fólk að hjálpa fólki!

Sem viðskiptamódel eru klúbbar mjög gefandi vettvangur í  vaxandi  eftirspurn. Þetta gefur klúbbstjórum og klúbbnemum möguleika á frábæru viðurværi með ýmsa möguleika til vaxtar, hamingju og velgengni.

Á síðast ári höfum lært aðf vinum okkar á Írlandi og lært að skapa þessu litlu öflugu klúbbsamfélög sem eru að skila nánast öllum sem að koma meiri hamingju og vaxandi heilsu. Með þessari miklu verðmætasköpun hefur skapast sterkur viðskiptagrundvöllur fyrir duglegt fólk sem vill taka þátt í að skapa jákvæða vaxandi upplifun fyrir gott fólk í erfiðum aðstæðum um land allt

Nokkur hópur hefur byrjað að byggja klúbba  í mismunandi aðstæðum:

Sjá yfirlit yfir klúbbnema og klúbbstjóraviðurkenningar...

Laugardaginn 7. apríl ætlum við að hittast og fara yfir öll grunnatriðin við að byggja klúbb. Hvort sem það er lítill heimaklúbbur, klúbbur inn í öðrum klúbb eða sjálfstæður klúbbur.

Klúbbskóli

Staður: Kringlan Arion banki  Dags:  lau 7 apríl   

Dagskrá:

09 - 10.30 Klúbbskóli I.  Hvernig virkar klúbbur? - Level 10 klúbbur Garðatorgi

10.30 - 12.30 Klúbbskóli II. Klúbbur í gangi - Level 10 klúbbur Garðatorgi

13-16  Klúbbskóli III. Klúbbskrefin 6  - Kringlan Arion banki

16-18 Klúbbskóli IV. Sigurstund - Kringlan Arion banki

18-20 Klúbbskóli V.  Kvöldverður - Kringlukráin

Verð: Klúbbskóli I-II Garðatorgi: 1000 kr eða klúbbkort  - Klúbbskóli III-IV Kringlu:  2000 kr  -  Kvöldverður: 2.900 - 4.900 kr